Maður að meiri.

Mér finnst það gott til þess að vita að Gerrard (minn maður í boltanum) skorist ekki undan ábyrgð og standi með sínum manni.

Það er eins og ég er að reyna að kenna krökkunum (nemendum mínum) að tryggð eða trúmennska sé einn af höfuðkostum þeirra sem það hafa til að bera.

Ég er orðin grjótleið á lélegu gengi minna manna, en ég stend með þeim þó þeir falli um deild á hverju ári.

Það er ekki nema að þeir gerist sekir um spillingu, mútuþægni og annað álíka að ég sný við þeim baki.  Ég held að þeir séu að gera sitt besta og ég styð þá 100%.

Ég ætla að fara inn í jólahátíðina án þess að fjalla um pólitík, sú tík verður að bíða þar til á nýju ári, en þá kæru bloggvinir ætla ég að láta vaða.........  Jafnvel að hugsa um að bjóða mig fram.....

Þangað til:  Óska ég ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.  Hugsum um litla Jesúbarnið og þeim gildum sem hann á að hafa komið hér og reynt að kenna okkur.

Gleðileg jól!

Picture 109


mbl.is Gerrard stendur með Benítez
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Gleðileg jól.

 Gott að reyna að halda sig frá pólutíkinni um jólinn, enda eru þeir sem í henni eru núna að slappa af og safna kjark og kröftum. Hafðu það gott.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 26.12.2009 kl. 16:38

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nú kem ég aðeins of seint.....

Gleðilega hátíð Ingibjörg og fjölskylda. 

Anna Einarsdóttir, 27.12.2009 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Friðriksdóttir
Ingibjörg Friðriksdóttir
Flottust seinnipartinn.

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Tónlist

Uppáhaldslögin mín


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 1824

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband