Síðasti?

Ég hef þá einlægu trú að Steingrímur Hermannsson hafi verið góður og gegn Íslendingur.  Mér hefur alla tíð staðið á sama hvaðan gott kemur.  Það eru til góðir menn í öllum flokkum.  Það þyrfti að segja mér það oftar en tvisvar að Steingrímur heitinn hefði á einhverjum tímapunkti getað unnið þjóð sinni tjón.

Það er meira en hægt er að segja um þá sem á eftir honum komu.  Ég held að rannsóknarskýrslan eigi eftir að færa okkur miklu verri fréttir en okkur getur órað fyrir.

 Ég vona að Íslendingar láti af græðgi og eiginhagsmunum og hugsi fyrir heildina.  Það mun alltaf skila okkur betra lífi.

Ég minnist Steingríms Hermannssonar með hlýju í hjarta og blessa minningu hans.


mbl.is Steingríms minnst á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Friðriksdóttir
Ingibjörg Friðriksdóttir
Flottust seinnipartinn.

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Tónlist

Uppáhaldslögin mín


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband