13.4.2010 | 12:25
Fram, Fram, Framsókn!
Hverjir eru nú ábyrgir fyrir 90% lánunum. Stjórnvöld voru marg vöruð við því að þetta væri óráðsíja sem myndu ekki koma almenningi til góða. Íbúðaverð myndi hækka gífurlega, og til yrði bóla sem ekki væri fyrirséð.
Sigmundur Davíð! Hefur einhver af ykkur gengist við ábyrgð á þessu? Þða er ekki nóg að skipta um fólk. Það er alltaf sama hugmyndafræðin í Framsókn.
Húsnæðislánin voru tómt rugl" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrirgefðu en lastu fréttina? Fréttin snýst um íbúðalán bankanna, ekki íbúðarlánasjóðs.
Auk þess er búið að sýna fram á að upplýsingarnar í hrunskýrslunni um 90% lánin eru rangar og ekki var reynt að fá þær staðfestar hjá íbúðalánasjóði.
Hissa á þér (IP-tala skráð) 13.4.2010 kl. 12:28
Það er næstum hið sama. Ekki gleyma því að Framsóknar menn með stuðningi íhaldsisn einkavæddu bankana og fögnuð sem aldrei áður þegar þeir tóku sig til að lána til bæði íbúða og súmarbústaða allt upp í 100%.. Þá töldu þeir sig FRAMSÓKNARMENN að þeir væru búnir að sanna gildi þess að einkavæða bankanna.
'eg sé það á öllu að hér þarf að fara að fá aörar þjóðir í að stjórna þessu volæðis skeri. Fólk sér ekki hluti´í samhengi.... Fólk getur verið hissa á mér eins og það listir en ég er ekki búin að gleyma varnaðarorðum hagfræðinga og fleiri háskólamanna þegar bankarnir voru einkavinavæddir
Ingibjörg Friðriksdóttir, 13.4.2010 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.