13.5.2010 | 08:28
Takk og pris!
Tel að það væri ágætt hjá okkur að gera samning við Noreg að vera undir þeirra stjórn í 5-10 ár. Leggja niður öll íslensku ráðuneytin í þann tíma og skuldbinda okkur til að lúta´yfirráðum norskra stjórnvalda og hylla konung þeirra. Gefa síðan Ólafi Ragnari frí það sem eftir er svo hann hafi tíma til að heimsækja vini sína í fangelsi næstu árin.
Tíminn sem gæfist á meðan íslenskir stjórnmálamenn væru í frí, allt að því launalausu, sanngjarnt væri að greiða þeim samsvarandi atvinnuleysisbótum. Já, tímann væri hægt að nota í endurmenntun þar sem aðalfagið væri lög og réttur ásamt sið- og siðprýði.
Heia Norge. Nu er snart 17, maí.... og da vil vi gratulere med dagen
Norðmenn koma til aðstoðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að leggja niður ráðuneytin í stórum stól gæfi okkur tækifæri til að nota húsnæðið fyrir fangelsi. Skilst að við séum í húsnæðisþröng næstu misserin.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 13.5.2010 kl. 08:36
Ólafur Ragnar gæti pússað fálkaorðuna sem hann veitti Sigurði Einarssyni... Sé þá í anda félagana sitja í sófa og pússa orðuna og tala með söknuði og trega um 2007...
Brattur, 13.5.2010 kl. 09:06
Ekki satt Brattur! Það er eitt ráðuneyti niður í Skuggasundi (þar sem sólin nær aldrei að skína) Þeir félgarnir gætu setið þar saman og jafnvel stofnað grátkórinn 2007
Ingibjörg Friðriksdóttir, 13.5.2010 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.