16.5.2010 | 16:43
Hvar værum við á Evu?
Ég held að Eva Joly verði minnst eins og Jóhönnu af Örk þegar tímar líða. Hún verði tekin í dýrlingatölu. Svo er það Willi svarti. Hvar værum við ef við ættum ekki að Egil Helgason sem hefur bæði þorað og látið vaða......
Fyrst Kaupþing, svo Landbankinn og Glitnir eða Íslandsbanki. Ég hlakka mest til þegar Sparisjóðirnir verða skoðaðir því þá held ég að við sjáum svolítið sem er vont en okkur er hollt að sjá. Hverjir áttu stofnfé, hvernig eignuðust þeir það og hvað varð til þess að þeir seldu það á svona hárréttum tíma.......
Já, góðir Íslendingar. Bíðum eftir þvi þegar farið verður að ræða tillögu Þráins Bertelssonar þá kannski munu opnast augu ykkar, nema að Besti flokkurinn verði búinn að koma vitinu fyrir okkur.
![]() |
Rannsóknin gæti tekið 4 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já satt segir þú. Við vorum heppin að fá Evu Joly og Egill gerir það gott fer svo vítt og dreift og hefur hann margt fram að færa sá maður. Missi aldrei af þáttunum hans.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 16.5.2010 kl. 17:29
Jamm, en undanfarið hefur komið meir og meir í ljós hve mikla aðild ýmsir lögmenn eiga að efnahasglæpum, nægir að nefna Gest Jónsson sem er þar einn af höfuðpaurum ásamt og til og með
Sig G Guðjónssyni sem er alræmdur föðurlandssvikari. Nú hefur nafni hans Einarsson ráðið sér dýrasta lögmann Bretlands til að verja sig ásamt Gesti Jónssyni. Spyrja má, hvers vegna þeir telji þörf á dýrustu lögmönnum heims ef þeir hafa ekkert að fela. Hins vegar má einnig segja að ekki er öllum allt fært og stutt er í að þessum aðilum, lögmönnum og öðrum, verði lógað á einn eða annan hátt, þjófar og óþokkar hverskonar fá að endingu sína refsingu hver sem hún er og ef réttvísin nær ekki að góma þessa kauna verða þeir skotnir. Sigurður Einarsson er þegar á lista og það er alveg sama hvað hann hefur mikið af stolnu fé undir höndum hann getur ekki keypt sig frá frá því að vera skotinn þrátt fyrir dýrustu lögmenn heims. Það er furða að enginn skuli hafa verið drepinn enn í þessu stærsta glæpamáli síðari tíma og að sjálfsögðu stærsta glæpamáli Íslands fyrr og síðar, þar sem fáir aðilar náðu að mergsjúga allt fé af íslensku þjóðinni og fluttu svo til útlanda, flestir til Bretlands.
Jesper (IP-tala skráð) 16.5.2010 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.