9.9.2010 | 14:42
Þú ert bara þú, bara þú sem....
Kæri Jón Gnarr!
Í Guðs bænum haltu áfram að vera þú. Segðu alltaf það sem þér finnst, alveg eins og þegar þér datt eitt augnablik í hug að hætta við að reyna að hjálpa okkur til að vera þær manneskjur sem ég aum held að við öll viljum vera. Nei Joke sagðir þú í kjölfarið, en það fékk okkur til að hugsa, kannski að orð þín fái smáborgarana til að hugsa.
Heimurinn er fullur af bölvuðu klámi og ég held að þú sért miklu betur til þess fallinn að draga úr því heldur en Sóley og Hanna Birna, jafnvel þótt þær legðust á eitt með það.
Borgarstjóri minn, ég dýrka þig og dái og vona að aðrir sjái það sem ég sé. Djúpvitran mann sem hefur gæsku og gleði að leiðarljósi.
Ég er og verð óviðeigandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gúddmúnsen!! mín bara farin að fíla klám og guð má vita hvað!!??? veit ekki hvort við getum verið vinir á feisbúkk lengur...
bóel
boel (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 18:35
Góða besta, hlustaðu á viðtalið við Jón. Brussel hefur eyðilagt þennan mikla náttúruverndarsinna og gert hann að dónastrák. Ég er miður mín
Ingibjörg Friðriksdóttir, 9.9.2010 kl. 19:24
Ingibjörg eg er samála þer,,veit ekki hvað er að fólki að taka þessu svona inn á sig. þetta var joke hja honum. Svo finnst mer ekkert að þvi að fólk horfi á klám og geri það sem það vill.veit svo sem ekki i hvað nasty ass klám Sóley Tómasdóttir og restin af feministum hafa horft á..en ekki eru þær allar eins er það ?
hehehe varðandi boel þu vilt ekki eiga svona leiðinlegan vinn á facebook vertu bara á undan að henda honum/henni ut
jon fannar (IP-tala skráð) 10.9.2010 kl. 14:28
Hún Bóel er dóttir mín og er auðvitað sammála mér í einu og öllu, þannig að ég hendi henni ekki út fyrir að vera að stríða mér
Ingibjörg Friðriksdóttir, 17.9.2010 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.