30.11.2010 | 15:11
Takk fyrir það
Að sjálfsögðu, við hverju var að búast.
Ég er talsmaður hærri skatta, frekar en að ráðast á velferðarkerfið. Jón Gnarr borgarstjóri vor þorir, vill, getur og kann að koma heiðarlega fram.
Mér finnst það órtrúlegt að heyra fólk kveinka sér undan hærri sköttum, mér prívat og persónulega finnst það ekkert gaman að þurfa að borga meira, en það veitir mér öryggiskennd að ég skuli vera í þeirri stöðu að geta greitt meira og þannig lagt mitt að mörkum að minna verði um fátækt og ekki eins harkalega skorið niður í velferðarkerfinu.
Gleymum því aldrei hverjir það voru sem komu okkur í þessa stöðu.... ALDREI!
![]() |
7000 krónur á fjögurra manna fjölskyldu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Landsmenn hvattir til að búa sig undir neyðarástand
- Leitin ekki borið árangur
- Lagastoð vann 2.008 tíma fyrir SKE
- Mikill ávinningur af mótefninu ef þátttaka er góð
- Beint: Fyrsta fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar kynnt
- Skúli byggir átta hús í Hvammsvík
- Gnarr vill rýmka mannanafnalög
- Gular viðvaranir víða um land
- Alvarleg staða í Landakotsskóla
- Björgunarsveitarmenn fengu tvo fyrir einn
Erlent
- Apple sektað um 21 milljarð
- Þriggja líka fundur
- Hamas vill grípa til vopna gegn áformum Trumps
- Munu ákveða sína eigin framtíð
- Vonir hafa dvínað um að finna fleiri á lífi
- Selenskí kallar eftir auknum þrýstingi á Rússland
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
- Ítrekar áhuga sinn á þriðja kjörtímabilinu
- Hann er blaðamaður, ekkert annað
Fólk
- Jennifer Lopez og Kylie Jenner mæta til jarðarfarar
- Richard Chamberlain látinn
- Fer yfir 44 ára feril á fjölunum í góðra vina hóp
- Fólk virðist ekki fá nóg af lögunum þeirra
- Raðmorðinginn er faðir minn!
- Heilbrigð og hamingjusöm á ný
- Ætla að sjá hvort sambandið sé eitthvað sem er þess virði að berjast fyrir
- Aðdáendur gagnrýna Grace Jackson fyrir nýjustu fegrunarmeðferðir
- Aron Can hljóp maraþon á mettíma
- Hjartaskerandi saga um ást í meinum
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Hvítt úr hvítu að þessu sinni hjá Pol Roger
- Sameinuð og svo skipt í tvennt
- Hækkun verðskrár og fjárfestingar
- Barn að lögum
- Flotinn stækkar í 70-100 vélar árið 2037
- Svipmynd: Síaukin þörf fyrir meiri sérhæfingu
- Fengu á sig þúsundir lögsókna
- Lyfti félaginu á nýtt stig
- Ítarleg viðskiptaáætlun liggur fyrir
- Framleiðslan þáttaskil
Athugasemdir
Miðað við poolara þá hefuru merkilega rétt fyrir þér
Kári Örn (IP-tala skráð) 30.11.2010 kl. 15:51
Kári Örn, þakka þér. Flestir verða óðir þegar minnst er á hærri skatta.
En við Poollllararnir erum ekki af baki dottnir þrátt fyrir merkilega lélegt gengi núna í haust og það sem af er vetri. Veit ekki hvar þetta endar eiginlega.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 30.11.2010 kl. 15:58
Ég held að við ættum heldur ekki að gleyma að hugsa til þess hvað hefði gerst hér í okt 2008 ef ríkisjóður hefði ekki verið skuldlaus.
Það er líka hægt að velta fyrir sér hvað hefði gerst öðruvísi ef aðrir væru við stjórn.
Það má aldrei gleymast hve miklar klappstýrur samfylkingarmenn voru með bankageiranum og þeir komu í veg fyrir að einræðistilburðir á fjölmiðlamarkaði voru stöðvaðir.
Nú er listamannaelíta komin til valda í borgini í boði samfylkingarinnar. Hvað gerist? Niðurskurður á öllum sviðum þjónustu í borginni nema til menningarmála. Tilviljun?
Ég hefði frekar viljað sjá minni framlög til borgarleikhússins en að skerða þjónustu sem börnin okkar fá í skólum og leikskólum. Ég hefði frekar viljað sjá fituna skorna af stjórnkerfi borgarinnar heldur en að láta almenningssamgöngur sitja á hakanum.
Tryggvi (IP-tala skráð) 30.11.2010 kl. 17:38
Tryggvi, er það ekki einmitt hluti af inntaki þessarar fréttar að þeir ætli meðal annars að skera niður í stjórnkerfinu.
Og Ingibjörg, ég og vonandi enginn mun gleyma því hver kom okkur hingað og þeim aðilum er hollast að hitta mig ekki í bónus (svo sem ekki miklar líkur á því) :)
Ellert Júlíusson, 30.11.2010 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.