VEGNA ANNA

Vegna anna, hef ég ákveðið að loka bullsíðunni minni fyrir mánaðamót.  Kannski opna ég nýja síðar, en þá verður sú síða í takt við aldur minn og virðingu.  Hingað til hef ég mest bullað um allt og ekki neitt, sumir tekið mig heldur alvarlega, en ég get svo svarið það, að aldrei hefur meiningin verið  að  að særa eða móðga nokkurn mann.  Heldur ekki í þeim kommentum sem ég hef látið frá mér fara á síðum annarra.

Þakka ykkur samfylgdina á liðnum mánuðum, þeir sem vilja hafa samband við mig prívat er bent á netfangið mitt sem er í nánari upplýsingum um mig, ef smellt er á myndina.  Ég hef nú þegar lokað fyrir kommentaskjóðuna.  Gestabókin verður opin til mánaðamóta, en eftir það loka ég alfarið. 

Sérstakar kveðjur sendi ég til þeirra sem að stofnuðu TAFLFÉLAG BLOGGARA MEÐ TATTOO.Heart

HA DET BRA!

fridust


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Friðriksdóttir
Ingibjörg Friðriksdóttir
Flottust seinnipartinn.

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlist

Tónlist

Uppáhaldslögin mín


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband