22.9.2008 | 12:08
VEGNA ANNA
Vegna anna, hef ég ákveđiđ ađ loka bullsíđunni minni fyrir mánađamót. Kannski opna ég nýja síđar, en ţá verđur sú síđa í takt viđ aldur minn og virđingu. Hingađ til hef ég mest bullađ um allt og ekki neitt, sumir tekiđ mig heldur alvarlega, en ég get svo svariđ ţađ, ađ aldrei hefur meiningin veriđ ađ ađ sćra eđa móđga nokkurn mann. Heldur ekki í ţeim kommentum sem ég hef látiđ frá mér fara á síđum annarra.
Ţakka ykkur samfylgdina á liđnum mánuđum, ţeir sem vilja hafa samband viđ mig prívat er bent á netfangiđ mitt sem er í nánari upplýsingum um mig, ef smellt er á myndina. Ég hef nú ţegar lokađ fyrir kommentaskjóđuna. Gestabókin verđur opin til mánađamóta, en eftir ţađ loka ég alfariđ.
Sérstakar kveđjur sendi ég til ţeirra sem ađ stofnuđu TAFLFÉLAG BLOGGARA MEĐ TATTOO.
HA DET BRA!
fridust
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.