27.1.2009 | 20:30
Talan 8
Ég held mikið upp á töluna átta, en mikið lifandis skelfing er ég fegin að vera komin úr barneign.
![]() |
Fengu áttbura en áttu von á sjö |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Áætlanagerð oft á sjálfstýringu
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnað hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
Athugasemdir
Hjúkkit maður, ég líka!
Rut Sumarliðadóttir, 27.1.2009 kl. 20:42
nei sko mamma mín!!
ertu farin að blogga aftur?? en gaman... :-)
knús og kremja
bósan
bóel (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 10:22
Ekki satt Rut?
Bóel mín, maður verður að láta til sín taka á þessum síðustu og verstu.
Gott til þess að þú og þínir séu örugg í Svíaríki og Sirrý sæta flutt í OBAMAland. Ég er nú ekki búin að segja henni það en ég er búin að kaupa miða fyrir tvo til USA 12. júní.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 28.1.2009 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.