20.2.2009 | 19:55
Ótrúlegt!
Mér finnst það með ólíkindum að vel menntað og ekki síður vel siðað fólk vilji kenna sig við Sjálfstæðisflokkinn, en það segir víst meira um mig en þá.
Geir gefur ekki kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig líka, Óli píka
Rut Sumarliðadóttir, 20.2.2009 kl. 20:58
Jamm...
Villi Asgeirsson, 20.2.2009 kl. 21:18
Ingibjörg: af hverju finnst þér það furðulegt að margir vilji bjóða sig fram til að laga það sem betur má fara í Sjálfstæðisflokknum, þú heldur sennilega að þeir sem eru Sjálfstæðismen styðji hvern sem er, ef svo er þá skjátlast þér hrapalega, það verður gríðarleg uppstokkun í flokknum, eins og sést á best á því hverjir fara ekki fram.
Magnús Jónsson, 20.2.2009 kl. 23:26
Það er meira um lögfræðinga í xD en meira um flugfreyjur í samfylkingunni.
en án gríns þá eru þetta ótrúlegir fordómar gagnvart xD. þar er fólk úr öllum stéttum.
Nafnlaus (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 00:25
Nafnlaus: Ekki gleyma jarðfræðingum og vatnalíffræðingum sem setið hafa á Alþingi næstum alla sína starfsævi komnir á sextugs aldurinn og ekki í Sjálfstæðisflokknum, bera sumir ábyrgð á kvótakerfinu, og á því að hafa nánast ekkert gert af viti allan sinn þingferil, en þeir ætla áfram að bjóða sig fram engin endurnýjun þar......
Magnús Jónsson, 21.2.2009 kl. 00:55
Sjallarnir mega fara í átta ára frí. Engir fordómar þar. Langtíma vald spillir.
Villi Asgeirsson, 21.2.2009 kl. 08:31
Ef þið lesið færsluna á undan þessarri, þá sjáið þið að ég vil að allir ráðherrar SF víki að undanskilinni Jóhönnu.
Ég á marga vini og vandamenn innan Sjálfstæðisflokksins og elska þá jafn mikið og aðra, svo ég tali nú ekki um allt frændfólkið mitt sem styður og er í Framsóknarflokknum.
Fordómarnir gagnvart flokknum sem slíkum er sú mismunun og misbeiting valds sem átt hefur sér stað á undangegnum allt of mörgum árum.
Þarf ekki annað en að nefna mannaráðningar í mikilvægar stöður og svo þessi einkavinavæðing, niðurtöku á Þjóðhagsstofnun, þessi misbeiting setti okkur í þá stöðu sem við erum nú og ekki reyna að kenna Samfylkingarfólki um hana.
Framsókn og Sjálfstæðisflokkur eiga sökina skuldlaust. Enda hefur Sjálfstæðisflokkurinn það sérstaklega á stefnu sinni að engar eignir eigi að vera í eigu ríkisins, ekki eigi að verja miklum skattpeningum í þágu almennnings. Einstaklingsframtakið á alltaf að hafa forgang, sem gæti alveg verið forsvaranlegt ef lög og reglur næðu utan um starfsemina. En íhaldið leggur bara niður og fækkar fólki í efnahagsbrotadeild, þegar á ríður að ná í þá menn sem í skjóli þeirra svindluðu, stálu, lugu og fleira í þeim dúr.
Mér finnst bara flott að einhverjir sem kommenta á síðuna mína séu mér ekki sammála, en ég vil heyra rök önnur en þau að Össur sem ég hef akkurat engar mætur á hafi ekkert gert á alþingi.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 21.2.2009 kl. 09:49
Er ekki sjálfstæðisflokkurinn bara jafn ágætur og allir aðrir flokkar? Ekki hafa allir auðmenn talað hlýlega til hans á síðustu árum. Þannig held ég að partur af skuldinni sé nú þá Samfylkingunni líka ef út í það er farið - með Borgarnesræðum og útflutningsverðlaunum.
Annars er merkilegt að þegar menn svara kröfunni um endurnýjun þá er það kallaður "Flótti stjórnarmálamanna". Líka merkilegt að sjá í hvaða flokki svörunin er best.
Grétar (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 11:25
Grétar, Hvað hefur nú Borgarnesræðan eða útflutningsverðlaun með bankahrunið og einkavinavæðinguna að gera. Ég get ekki séð að það breyti neinu um endurnýjun þegar haldið er við sömu stefnu og inn koma menn eins og Illugi t.d. Hann hefur nú ekki verið farsæll í fjármálum nema síður sé. og hvað með Inga Björn, hann hefur nú ekki verið barnanna bestur þegar talað er um fjármál. Þessir kallar sem staðið hafa í viðskiptum og sýnt pure óheiðarleika. Heldur þú að það bæti um betur fyrir þessum sjálfhverfa flokki.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 21.2.2009 kl. 16:07
Fylgist með og vona að fólk hafi gott minni, um gerðir þessara manna sem við þjóðin treystum fyrir landinu okkar og lífskjörum lífskjörum okkar og að þeir sem minnst hafa eiga svo að borga brúsann og sitja hljóðir á hverju sem gengur. Jóhanna er frábær.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 21.2.2009 kl. 16:48
Vel orðað!
Þór Jóhannesson, 21.2.2009 kl. 17:16
Sjálfstæðisflokkurinn jafn ágætur og aðrir flokkar ??
Það þarf nú ekki annað en að fletta hagtölum til að sjá svarið við því. Hér er allt í kalda koli eftir þeirra stjórnartíð.
Anna Einarsdóttir, 21.2.2009 kl. 17:32
Sjálfstaedisflokkurinn er mikil skömm fyrir fólkid í landinu. Margir hafa asnast til thess ad kjósa thennan óthverraflokk. Thad var mjög heimskulegt af fólki ad kjósa vidbjódslegaflokkinn. Einungis fólk med vidbjódslegar hugsanir fer í frambod fyrir svoleidis flokka. Thad vita allir stefnu thessa vidbjódslega flokks. Thad vita allir hvada árangri thessi flokkur nádi. Nidurstadan er sönn. Nidurstadan er vidbjódsleg. Afsakidi mig....afsakidi mig ...á medan a' ég aeli.
Ertu nú alveg viss um? (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 22:22
Heyrðu en við erum krútt.
Mibbó
Bjarni Kjartansson, 21.2.2009 kl. 23:12
Geir gefur ekki kost á sér í Reykjavík <--- who fucking cares?
Halldór Hólmsteinn Oddsson (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 23:26
Ég er að reyna að átta mig á því hvers vegna fyrrverandi flokksfélagi minn í FF var að færa sig yfir í Sjálfstæðisflokkinn. Ég er að tala um Jón Magnússon. Þegar hann sagði sig úr FF fyrir nokkrum dögum var hann spurður um hvort hann væri á leið í Sjálfstæðisflokkinn. Þar eru fyrir sonur hans, Jónas Friðrik fyrrum formaður Fjármálaeftirlitsins, og tengdadóttir. Jón vísaði því á bug sem fráleitri getgátu. Benti réttilega á að enginn hafi á yfirstandandi kjörtímabili gagnrýnt Sjálfstæðisflokkinn fyrir jafn margt og hann.
Jens Guð, 22.2.2009 kl. 00:14
Fyrrum nágranni, Mér finnast þessir tímar ekkert krúttlegir.
Halldór Hólmsteinn Oddsson, er þetta virkilegt nafn þitt eða bara djókur.
Jens, Aldrei hef ég heyrt neitt gott um Jón Magnússon, hann var að vísu mjög ásjálegur á sínum yngri árum, en sá tími er allavega liðinn. Allavega virðist trúmennska honum ekki ofarlega í sinni.
Það er ótrúlegt að 25 % þjóðarinnar skulu ekki sjá samhengið á milli Sjálfstæðisflokksins og bankahrunsins. ÓTRÚLEGT!
Ingibjörg Friðriksdóttir, 22.2.2009 kl. 12:38
Ég treysti sjáfstæðisflokknum til að sanna sig sem vitleysingur, orðinn svona latur dekurdrengur sem ekki fattar að bretta upp ermar. Endurnýjunin verður að kjósa Bjarna Ben sem formann og setja skipasalann Kristján Þór í varaformann, engar konur í augsýn og allir bara í góðum gír Samherjar sem ekki gerðu N1 vitlaust.
Einhver Ágúst, 23.2.2009 kl. 01:52
já, við skulum treysta á það. Svo setja þeir Illuga í stýrimann, Jón Magnússon sem matráð og hann muni svo eitra fyrir Árna úr Eyjum.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 23.2.2009 kl. 07:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.