4.3.2009 | 17:51
Gaman, gaman!
Skyldi seðlabankastjórinn vita af þessu?
Án gríns, þessar stelpur eru auðvitað algjörar hetjur og ljós í myrkrinu. Annars fer nú að vora. það var næstum albjart þegar ég fór í vinnuna fyrir átta í morgun.
Ég horfi björtum augum á framtíðina og alveg handviss um að ég komist í landslið eldri borgara núna í sumar. Allavega er ég í fantaformi og engin ástæða til að örvænta.
Glæsilegur sigur Íslendinga á Norðmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Ingibjörg.
Já þetta var rosalega flott hjá "stelpunum okkar"
Bíð bara spenntur eftir að sjá þig í landsliðinu í sumar.....
Guðmundur Óli Scheving, 4.3.2009 kl. 21:15
Frábært hjá stelpunum okkar. Verður gaman að fylgjast með þeim í úrslitunum í sumar. Líst vel á að þú stefnir á landslið "eldri borgara". Takk fyrir bloggvináttuna. Virkilega gaman að lesa bloggið þitt. Þó ég sé ekki endilega sammála öllu. Enda er það aukaatriði.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 21:14
Þú kemst ekkert í landsliðið Ingibjörg! Veistu ekki hvað stelpurnar eru góðar? Tapið gegn Bandaríkjunum í dag var þó sárt.
Hilmar Gunnlaugsson, 6.3.2009 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.