Of gott til að vera satt.

Mér dettur ekki í hug að þetta verði staðan í leikslok.  United mun vinna Wigan þrjú eitt ef að líkum lætur.

Ég er búin að sætta mig við það að Liverpool verða hvorki Evrópumeistarar né Englandsmeistarar í ár, en það kemur ár eftir þetta ár og þá held ég að við munum taka þrjár dollur.  Árið 2010 mun verða okkur heilladrjúgt bæði með og án Teves.

Ég get svo sem alveg óskað MR. BRATT  strax til hamingju, en þar sem hann er í beinu sambandi við Ferguson, ætla ég að bíða með það.

ÁFRAM ÍSLAND!

Staðan var 1-0 þegar ég byrjaði að skrifa færsluna.


mbl.is Man.Utd stigi frá meistaratitlinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur Herbertsson

Hef ekki trú á því að þið púllarar landi þremur dollum á næsta ári, kanski einni, en það verður án Teves, því hann verður áfram hjá Utd.

Hjörtur Herbertsson, 13.5.2009 kl. 21:07

2 identicon

Þetta er skelfileg tilhugsun  -  áfram rutlaskutla og huldumenn

Krímer (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 21:16

3 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

jú, þrjá verða þær. En engin í ár.  Ég hef alltaf verið sannspá.

Ferguson mun hætta með Muarana rétt fyrir jól á þessu ári og við það mun liðiði deyja í boðinu.

En við United aðdáendur vil ég segja: Njótið stundarinnar! 

Ingibjörg Friðriksdóttir, 13.5.2009 kl. 21:26

4 identicon

Ingibjörg,

   Mikið er þetta orðið langt "moment", eða næstum 2 áratugir

Jóhannes (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 21:43

5 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Liverpool mun vinna næst titil sama ár og Ísland vinna HM í fótbolta!

Þórður Helgi Þórðarson, 13.5.2009 kl. 21:43

6 identicon

Hehe já mjög hefðbundin Liverpool óskhyggja ....man ekki eftir neinum poolara sem ekki hefur verið allveg 100% viss um að þetta sé nákvæmlega árið ....en svo deyr það venjulega um jól....:)

Gunnar Þór Gunnarsson (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 21:43

7 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Það verður gaman Þórður ef Íslendingar vinna HM á næsta ári

Ingibjörg Friðriksdóttir, 13.5.2009 kl. 22:01

8 identicon

Mikil er trú þín kona! Dapurt samt, fyrir ykkur fylgifiska Lifrarpollsspanjólanna, að vonast eftir því að ófarir og mistök annarra liða fleyti ykkur á verðlaunapall. Ekki dettur ykkur í hug að liðið ykkar verði að leggja harðar að sér, til að komast þangað. Alltof sveiflukennd meðalmennska hefur einkennt leik LFC undan fara tvo áratugi, og er áragur liðsins eftir því. Sir Alex Ferguson á sér engan jafningja í sínu starfi, hefur skapað hvert meistaraliðið eftir annað, þess vegna svigna hillurnar á Old Trafford undan verðlaunagripum, nú sem endranær. Við höfum ríka ástæðu til bjartsýni nú og í framtíðinni!!

Stefán Lárus Pálsson (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Friðriksdóttir
Ingibjörg Friðriksdóttir
Flottust seinnipartinn.

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Tónlist

Uppáhaldslögin mín


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband