Getur einhver útskýrt þetta

Er ekki hægt að segja þessa frétt á mannamáli.  Sá fréttamaður sem skrifar þessa grein, býst við að lesendur blaðsins séu inn í öllum klækjabrögðum fjármálamarkaðarins sem voru stunduð hér í boði ríkisstjórnarinnar og fjármálaeftirlitsins.Bandit Sheriff 

Hver er hvurs og hvurs er hvers???????????????????????????????






mbl.is Vill milljarða af Björgólfsfeðgum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

Í sem stystu máli:

Þrotabú Samson er ekki lengur "á vegum" fyrri eigenda og það eru ekki þeir sem eru að höfða mál. Þrotabúið er það sem eftir stendur þegar félagið er lýst gjaldþrota, og má segja að sé eign kröfuhafa, þ.e. þeirra sem hið gjaldþrota félag skuldaði. Bústjóri gætir hagsmuna kröfuhafa, og þessi frétt snýst um að bústjóri telur að eignir hafi runnið úr félaginu Samson með óeðlilegum hætti (án þess að fyrir þær var greitt fullt verð) til náskyldra félaga, skömmu fyrir gjaldþrotið, m.ö.o. að eignir hafi verið teknar úr félaginu skömmu fyrir gjaldþrot. Slíkt hlýtur í einhverjum tilvikum a.m.k. að vera refsivert. 

Skeggi Skaftason, 22.7.2009 kl. 11:11

2 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Takk fyrir þetta Skeggi, nú skil ég betur, en mig langar einnig að vita hverjir eru kröfuhafar.

Þess verður vonandi ekki langt að bíða að hægt verði að uppræta þá (sem virðist vera) svikamyllu.  Allt upp á borðið og gengið verður að eigum þeirra sem auðguðust svo ofboðslega í „góðærinu“ Það var talin öfund í okkur sem nú eigum að borga að setja út á þessa græðgisvæðingu.  Við vorum bara öfundsjúki asninn sem ekki gátu unnt þessum prelátum að ferðast um í einkaþotum og skemmtisnekkjum.

Svei skítalykt, ég er svo reið að ég þarf ábyggilega að leita mér hjálpar.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 22.7.2009 kl. 12:23

3 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Ég er amma mín.

Rut Sumarliðadóttir, 22.7.2009 kl. 12:26

4 identicon

Þú gætir verið amma mín af prófílmyndinni að dæma

Gunnar Jökull (IP-tala skráð) 22.7.2009 kl. 22:08

5 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Elsku Gunnar litli Jökull, mér væri svo sannarlega heiður af því að vera amma þín, ef ekki langamma.  Ég á 9 barnabörn og það 10. og 11. á leiðinni.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 22.7.2009 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Friðriksdóttir
Ingibjörg Friðriksdóttir
Flottust seinnipartinn.

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Tónlist

Uppáhaldslögin mín


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband