15.8.2009 | 13:20
Vertu kjur eđa kyrr!
Vona ađ Eiđur Smári haldi sig hjá Bercelona nema ađ ţađ komi tilbođ frá Benitez. Liverpool vantar sárlega öfluga miđjumenn og ég sé hann fyrir mér í alrauđum búning.
Fjölskyldunni líđur vel á Spáni, strákarnir hans fá ágćtt start í fótboltanum ţarna niđur frá. Hann er á samning hjá besta fótboltaklúbbi veraldar. Hann verđur samningslaus nćsta ár og ţá getur hann gert ţokkalegar launakröfur.
Eiđur vertu ţar sem ţú ert nema ađ Benni hringi. ţiđ ćttuđ ađ geta talađ saman á spćnsku.
![]() |
Zola segist vera í viđrćđum viđ Eiđ Smára |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.