Til hamingju Eiður!

Ég væri ekki að segja satt ef ég teldi þetta hafa verið skemmtilegan fótboltaleik.  En ég er afar þakklát þeim sem standa eða stóðu að því að fá Monakó leikina sýnda hér.  Það sást greinilega að Eiður var að feta sig inn í nýjan leikstíl, en það sást líka að hann var yfirburðarmaður á vellinum.  Fótavinna, móttaka á bolta og sendingar voru mun markvissari hjá honum en félögum hans.

Lengi lifi íþróttafólkið okkar!


mbl.is Eiður Smári: Tekur tíma til að aðlagast hlutunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mörk leiksins voru skoruð eftir að hann fór útaf.

jói (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 10:40

2 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Það er ekki rétt hjá þér, því Eiður fagnaði fyrra markinu með því að taka þann sem skoraði á axlir sér.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 14.9.2009 kl. 11:30

3 identicon

svo fór hann.

jói (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 12:47

4 identicon

Jói spói spíturass

Ha.Ha. (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 18:57

5 identicon

rekur við og reykir hass.

jói spói (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 19:50

6 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Góður spýturass!  Er hann úr Furu eða Eik?

Ingibjörg Friðriksdóttir, 15.9.2009 kl. 09:39

7 identicon

furu.

jói spói (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 14:21

8 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Þú ert sem sagt með frekar flísaðan og billegan rass.  Til hamingju með það!

Ingibjörg Friðriksdóttir, 16.9.2009 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Friðriksdóttir
Ingibjörg Friðriksdóttir
Flottust seinnipartinn.

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Tónlist

Uppáhaldslögin mín


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband