15.9.2009 | 09:38
Til hamingju Jens
Ég fylgdist vel með úrslitum kosninganna því mér finnst okkur koma það við hvernig bræðrum okkar og systrum vegnar.
Ég er afar óhress með að SV hafi tapað fylgi sérstaklega af því að það er umhverfisvænn flokkur og einna líkastur Vinstri Grænum. Kristín Halvorsen er glæsilegur foringi og ég hefði viljað sjá hana auka fylgi við flokkinn á kostnað Sentralpartiet sem er Framsóknarflokkur þeirra Norðmanna.
Ég er í skýjunum yfir Jens og félögum, þeir juku fylgi sitt og ljóst er að það verður áfram rauð græn stjórn í Noregi.
Heimurinn þarf síst á að halda öflum sem eru í Fremskritspartiet og Högre sem eru Frjálslyndir og Sjálfstæðisflokkur.
Áfram Stoltenberg og félagar!
Stoltenberg sigurvegarinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.