Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Kveðja
Elsku Imba mín. Það er auðvitað leiðinlegt þegar einhverjir eins og þú yfirgefa svæðið, en ég skil þig vel. Þetta hefur hvarflað að mér undanfarið, það er svo mikið að gera og ég hef ekkert eftir til að blogga, alveg tóm. Þakka þér fyrir skemmtunina og bloggvináttu og sjáumst í lífinu! Saknaðar kveðjur Edda
Edda Agnarsdóttir, fös. 26. sept. 2008
Mun sakna þín á blogginu
.. en á móti mun ég halda sambandi í gegnum tölvupóst - er sjálf að íhuga að loka sjoppunni ;)
Berglind Elva, þri. 23. sept. 2008
Tíminn flýgur
... ja, hugsa sér, ár liðið frá skákmótinu góða... stund sem aldrei verður endurtekin... Kveður til þín og þinna.
Brattur, mán. 22. sept. 2008
Alltaf er mér kennt um :-(
.... en það vill nú þannig til að ég hef bak til að bera það ;-) Takk sömuleiðis Ingibjörg. Við sjáumst síðar. :-)
Anna Einarsdóttir, mán. 22. sept. 2008
takk fyrir það.
Skil þig fullkomlega, við vorum að tala um það við Ísleifur bróðir, hvað það væri dásamlegt að hafa mommu hér, og við megum ekki til þess hugsa að allt í einu sé hún farin. Þetta er ómetanleg gjöf að hafa góða heilsu og fá að njóta hvers annars. Systurnar voru flestar um og yfir sextugt þegar afi dó og það má segja að samgangurinn við afa hafi markað væntingarnar. Ég fæ ennþá tár í augun að hugsa til mömmu þinnar, því hún var einhver hlýjasta og besta manneskja sem ég hef þekkt og hræðileg synd að barnabörnin (þau yngri) náðu ekki að kynnast henni. Mér líst ljómandi vel á tillöguna hans Inga bró að hittast og grilla saman. Við erum nú svo fönguleg systkinabörnin, og dreg ég þá heldur úr. hahahahahaza. Takk fyrir að kíkja við á síðuna mína. Ég sem nenni aldrei að blogga ,
Ingibjörg Friðriksdóttir, lau. 6. sept. 2008
Öfund !!!
Hæ flottust, Má til með að segja þér að ég öfundaði þig þegar ég hitti þig um daginn og þú "sagðist vera að fara í mat til MÖMMU"... Ummmm yndislegt að geta sagst vera að fara í mat til mömmu og vera samt komin á seinna skeiðið.. (og kannski það betra )! knús,
Hanna Guðjóns (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 5. sept. 2008
grillum sem fyrst
Takk allir fyrir skrifin í gestabókina. Já, Ingi hann afi var einstakur. Takk annars fyrir síðast, það var bara allt of stutt, hefði viljað getað talað við alla sem komu (í maí) Við ættum einmitt að grilla eða eitthvað skemmtilegt,því það jafnast ekkert á við að hitta allt gengið frá ÖMMUBÆ
Ingibjörg Friðriksdóttir, mið. 3. sept. 2008
Hrós
Hæ frænka það er gaman að lesa þetta frá þér , hann afi okkar var einstakur maður. þurum að koma saman í haust og grilla ekki satt
Ingi Guðjónsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 18. ágú. 2008
mamma mín ertu lasin?
ég er farin að hafa áhyggjur af því að þú sért ekki farin að blogga um borgarmálin...annað hvort ertu lífs og liðin eða sambandslaus við símann...??? annars erum við bóluhjalli svens að fara til kýpur á föstudaginn með familjen...komin með upp í kok af renoveringum og rigningum... knús bósa fjósa
bóel (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 17. ágú. 2008
áróður
Sæl gæska. Kíktu á síðuna mína og skrifaðu undir áróðurinn?
Edda Agnarsdóttir, fim. 14. ágú. 2008
Nafna mín
Uppveðrast öll þegar ég heyri um nöfnur mínar- sá að þú átt dóttur sem heitir Bóel. Ætli við séum ekki bara frænkur, svei mér þá??? Kristborg Bóel
Kristborg Bóel Steindórsdóttir, fim. 27. mars 2008
Bara ekki neitt
Sæl Fræka var að renna í gegnum þetta hjá þér og mikkið getur þú skifað um allt og ekkert kv...Biggi
Birgir Kristinsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 3. feb. 2008
Litli drengurinn
Sæl Ingibjörg. Ég meinti ekkert illt með þessari færslu minni. Auðvitað gerast slys og fyrstu viðbrögð eru oft að keyra í burtu, enda mikið sjokk. Minn hugur er allur hjá fjölskyldu drengsins litla og fjölskyldu manneskjunnar (mannsins eða konunnar) sem varð fyrir því óláni að aka á drenginn.
Agnes Drífa Pálsdóttir , mán. 3. des. 2007
Takk
Bara að lata vita að eg leit hér inn.Takk fyrir fostudaginn. Einn besti dagur "ever". Gaman ad hitta thig og hlakka til "NAEST"
Halldór Egill Guðnason, fös. 14. sept. 2007
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar