29.1.2010 | 14:09
Í rauðum búningum!
Ég er ekki í minnsta vafa um að Íslendingar vinna þennan leik. Þeir munu spila í rauðum búningum á móti bláklæddum Frökkum og það þýðir bara eitt. Við vinnum leikinn! Síðan mun allt velta á því, hvort við munum spila blá eða rauð á móti hvítklæddum Pólverjum.
Vilja Íslendingar gull eða silfur eða eigum við bara að halda okkur við þá staðreynd að gott silfur er gulli betra
ÁFRAM ÍSLAND!
![]() |
Ísland og Frakkland mætast klukkan 13 á laugardag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arðbær fjárfesting
Athugasemdir
Ég fer í leikinn á morgun með niðurskrúfaðar væntingar. Það er bara betra fyrir taugar mínar.
Anna Einarsdóttir, 30.1.2010 kl. 00:18
Þið eruð enda zamfó í að vera gæzkuleg konudýr...
Steingrímur Helgason, 30.1.2010 kl. 01:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.