Brekkusniglar!

Þessi færsla á kannski ekkert skilt við þessa frétt sem hún er tengd við en ég get ekki orða bundist eftir fréttir af skilanefndum bankanna. 

Það sýnir sig að fleiri og fleiri innan lögmannsstéttarinnar eru vafasamir.

Mér finnst að þessar skilanefndir vera býsna gráðugar í þessu árferði sem er í dag.

 En við skulum ekki gleyma því að það eru menn sem eru kosnir af okkur sem ráða þá til starfa og greiða þeim þessi ofurlaun.

Eigum við ekki að halda áfram að mótmæla við alþingi og seðlabanka.

Spillingin er svo mikil og mér virðist sem ráðamenn fari á hraða brekkusnigilsins í tiltektinni.

brekkusnigill


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Við bíðum, ennþá. Ég er enn að bíða eftir niðurfellingu verðbóta og aðgerðum í að lækka skuldir vegna íbúðakaupa en samkv. Steingrími þá verðum við að bíða eftir að vextir lækki. Hrædd um það verði of seint fyrir mig sem og marga aðra.

Ég er líka að bíða eftir því að einhver verði sakfelldur sem stunduðu landráð hér en það bólar ekkert á því heldur. Fjálmálaeftirlitið með eitt mál á borðinu og engar eignir frystar enda líklega allar farnar á hlýrri eyjar á þessum tima síðan hrunið hófst. 

Rut Sumarliðadóttir, 19.2.2009 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Friðriksdóttir
Ingibjörg Friðriksdóttir
Flottust seinnipartinn.

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Tónlist

Uppáhaldslögin mín


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband