19.2.2009 | 16:06
Ekki líst mér á það.
Hann ætlar kannski að reyna að tala vandamálin niður, allavega leit það þannig út í gær, að hann væri að gera lítið úr skuldum okkar erlendis. Þær væru bara 1/4 af því sem talið væri.
Það getur vel verið að maðurinn sé góður og gegn, en því miður hef ég litla eða enga trú á þeim sem kenna sig við Sjálfstæðisflokkinn.
Alveg eins og allir vita þá er tími Jóhönnu komin um leið og tími íhaldsins er liðinn.
Það er allavega von mín og trú.
![]() |
Tryggvi Þór Herbertsson vill á þing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég trúi því ekki, Ingibjörg, að þér lítist ekki vel á jafn nettan og sætan kút og Tryggva Þór Herbertsstrasse. Mér hafa sagt konur sem eru annálaðar fyrir góðan smekk á karlmönnum, að Tryggvi Þór hafi bókstaflega ljómað af ómótstæðilegum kynþokka í Kastljósþættinum sem þú vitnar til. Og um stærðfræðikúnstir hans þarf ekki að efast, hann ku reikna fólk úr fötunum eins og ekkert sé, einkum konur.
Jóhannes Ragnarsson, 19.2.2009 kl. 16:45
Ekki ég heldur, þeas. treysta Sjálfstæðismönnum.
Rut Sumarliðadóttir, 19.2.2009 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.