19.2.2009 | 16:06
Ekki líst mér á það.
Hann ætlar kannski að reyna að tala vandamálin niður, allavega leit það þannig út í gær, að hann væri að gera lítið úr skuldum okkar erlendis. Þær væru bara 1/4 af því sem talið væri.
Það getur vel verið að maðurinn sé góður og gegn, en því miður hef ég litla eða enga trú á þeim sem kenna sig við Sjálfstæðisflokkinn.
Alveg eins og allir vita þá er tími Jóhönnu komin um leið og tími íhaldsins er liðinn.
Það er allavega von mín og trú.
Tryggvi Þór Herbertsson vill á þing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
Ég trúi því ekki, Ingibjörg, að þér lítist ekki vel á jafn nettan og sætan kút og Tryggva Þór Herbertsstrasse. Mér hafa sagt konur sem eru annálaðar fyrir góðan smekk á karlmönnum, að Tryggvi Þór hafi bókstaflega ljómað af ómótstæðilegum kynþokka í Kastljósþættinum sem þú vitnar til. Og um stærðfræðikúnstir hans þarf ekki að efast, hann ku reikna fólk úr fötunum eins og ekkert sé, einkum konur.
Jóhannes Ragnarsson, 19.2.2009 kl. 16:45
Ekki ég heldur, þeas. treysta Sjálfstæðismönnum.
Rut Sumarliðadóttir, 19.2.2009 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.