10.6.2009 | 14:27
ÁKALL TIL ÞJÓÐARINNAR!
Ég skora á alla Íslendinga að láta nú til sín taka.
Hafi þeir stjórnmálamenn sem við höfum kosið til þess að gæta hagsmuna okkar ekki kjark og þor til að fara alla leið í viðleitni sinni til að upplýsa hvað hér hefur átt stað. Þá ryðjumst við inn í alþingishúsið við Austurvöll og fleygjum þessu liði út.
Við megum ekki taka tillit til vensla eða annarra hluta. Látum Evu Joly eftir góða og nothæfa skrifstofu og förum í einu og öllu eftir því sem hún setur ríkisstjórninni fyrir.
UPPRÆTUM SPILLINGU Í ÍSLENSKU SAMFÉLAGI!
![]() |
Eva Joly íhugar að hætta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mætið og mótmælið á Austurvelli kl. 15.00 á hverjum degi. Enginn annar getur gert það fyrir ykkur og afkomendurna.
Guðmundur Gunnarsson (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 14:34
helvítis fokking fokk! eina ferðina enn.
Rut Sumarliðadóttir, 10.6.2009 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.