28.6.2009 | 20:31
Heldur draga þeir úr.
Ég var að koma af Suðurlandsveginum og ég get sagt frá því að á leiðinni frá Selfossi til Reykjavíkur, var umferðarhraðinn allt niður í mörg stopp. Sérstaklega yfir frá Skíðaskálanum niður að Kaffistofu. Þar var bíll við bíll og hraðinn var mestur 20 km hraði. Til marks um það, þá var einn sem tók sig til og hljóp meðfram bílaröðinni og steikti okkur öll sem vorum akandi.
Skil ekki þá sem þessa frétt skrifuðu að draga svona úr, hélt að þeir veldu frekar æsifréttastílinn.
Mikil umferð til Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju getur fólk ekki bara verið heima hjá sér ? :)
Finnur Bárðarson, 29.6.2009 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.