13.7.2009 | 21:28
Þetta líst mér á.
Ef að starfsmenn semja um árangurstengd laun, þa hljóta launin að fara efir hagnaði fyrirtækjanna. Eða er þetta eins og í síldinni í gamla daga. 1 merki á hverja tunnu og svo þýddi merkið ákveðna krónutölu. Ef bankastarfsmenn fara eftir þeirri reglunni, þá mætti ætla að þau fengu í laun það sem hægt var að plata út úr okkur aumingjunum. Setja fé sem var á verðtryggðum bókum yfir í peningasjóði. Það kallast féfletting og kannski er það ekki nema sanngjarnt að starfsmennirnir fái eitt merki á haus, sem síðan fæst ákveðin krónutala fyrir .
Ég er að verða stein standandi bit á allri vitleysunni. Bíð eftir að ég vakni af þessum vonda draumi.
Tugir launakrafna í farvatninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður punktur hjá þér Ingibjörg. Þeir eru örugglega ekki að ræða um einhverja hundrað þúsund kalla.
Finnur Bárðarson, 14.7.2009 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.