9.2.2009 | 06:55
Besta frétt helgarinnar
Ţessi frétt gladdi mig og ţess verđur ađ geta. Ég hrekk í kút ţegar mađur sér Íslendingur eđa eitthvađ íslenskt á prenti. Hvađ nú hugsa ég! Enn einn skandalinn?
Ţetta var jákvćtt og óska ég Sigurbirni Bernhardssyni fiđluleikara hjartanlega til hamingju og megi hróđur hans berast sem víđast. Ţađ hjálpar upp á sálartetriđ ađ viđ Íslendingar geri ţađ gott á erlendum vettvangi.
Dálítiđ eigingjarnt en fakta eigi ađ síđur. Ég sá ástćđu til ađ Googgla pilltinn og varđ nokkurs vísari um fiđluleikarann.
Til hamingju Ísland ađ hann fćddist hér.
![]() |
Íslendingur hlaut Grammy-verđlaun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.