Besta frétt helgarinnar

Þessi frétt gladdi mig og þess verður að geta.  Ég hrekk í kút þegar maður sér Íslendingur eða eitthvað íslenskt á prenti.  Hvað nú hugsa ég!  Enn einn skandalinn?

Þetta var jákvætt og óska ég Sigurbirni Bernhardssyni fiðluleikara hjartanlega til hamingju og megi hróður hans berast sem víðast.  Það hjálpar upp á sálartetrið að við Íslendingar geri það gott á erlendum vettvangi. 

Dálítið eigingjarnt en fakta eigi að síður.  Ég sá ástæðu til að Googgla pilltinn og varð nokkurs vísari um fiðluleikarann. 

Til hamingju Ísland að hann fæddist hér.


mbl.is Íslendingur hlaut Grammy-verðlaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Friðriksdóttir
Ingibjörg Friðriksdóttir
Flottust seinnipartinn.

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Tónlist

Uppáhaldslögin mín


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 1820

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband