27.3.2009 | 11:43
Alveg vissi ég það!
Íslendingar eru vel menntuð þjóð með ágæta siðferðisvitund. Ég held að Sjálfstæðisflokkurinn verði í minni hluta mörg ókomin ár.
Við viljum jafna og deila með okkur eins og okkur var kennt þegar við vorum að alast upp.
Að sjálfssögðu mun heiðarlegum og harð duglegum einstaklingum alltaf vegna betur en þeim sem ekki eru það. En við eigum að tryggja öllum mannsæmandi líf.l
Áfram Félagshyggjufólk á Íslandi!
Tónlist
Tónlist
Uppáhaldslögin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ys, yes og yes. Bæði samfól og vg ornir stærri. Hí á sjálfgræðgis, en spyrjum að leikslokum.
Rut Sumarliðadóttir, 27.3.2009 kl. 12:00
Það vona ég svo sannarlega að sjálfstæðismenn komist ekki að stjórn næstu 500 árin eða svo.
Anna Einarsdóttir, 27.3.2009 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.